Nokia 1200 - Skipt símaskrá

background image

Skipt símaskrá

Síminn styður allt að fimm símaskrár fyrir fleiri en einn notanda. Þegar skipt símaskrá

er opnuð sjást eingöngu tengiliðir þeirrar símaskrár.
Tengiliður getur tilheyrt fleiri en einni símaskrá. Tengiliðirnir í Samn. tengilið. eru

aðgengilegir í öllum símaskrám.
Veldu

Valm.

>

Tengiliðir

>

Stillingar

>

Skipt símaskrá

og svo flutningsvalkostinn.

Skipt símaskrá gerð virk

Veldu

Gerð símaskrár

>

Skipt símaskrá

.

Símaskrá gerð virk

Veldu

Opin símaskrá

og viðeigandi símaskrá eða

Samn. tengilið.

.

8

Síminn

background image

Tengilið úthlutað í eina eða fleiri símaskrár

Veldu

Skipuleggja tengiliði

og viðeigandi tengilið.

Símaskrá endurnefnd

Veldu

Endurnefna símaskrár

og viðeigandi símaskrá.