Takkar og hlutar
1
Heiti símkerfis eða tákn
símafyrirtækisins
2
Sendistyrkur símkerfis
3
Hleðsla rafhlöðunnar
4
Hlust
5
Hátalari
6
Leifturljós
7
Aðgerðir valtakkanna
8
Valtakkar
9
Navi™ takki (hér eftir kallaður skruntakki)
10
Hringitakki
Síminn
5
11
Hætta-takki/rofi
12
Takkaborð
13
Tengi fyrir hleðslutæki
14
Tengi fyrir heyrnartól
Ekki skal tengja vörur sem senda frá sér merki þar sem slíkt getur skemmt símann. Ekki
skal stinga spennugjafa í samband við Nokia AV-tengið.
Þegar ytri tengi eða höfuðtól önnur en þau sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu
tæki eru tengd við Nokia hljóð- og myndtengið skal gæta sérstaklega að hljóðstyrknum.